jæja það sem ég vildi spyrjast fyrir er “hvort það sé til einhver svona forum pakki sem hægt er að smella bara á vefsíður”, þá er ég ekki að tala um einsog það sé linkur á síðuna og það poppi upp gluggi í new window og það sé bara forum svona phpbb.

ég er meira að tala um svona einsog forumið sé bara inn í síðunni. Dæmi það er kassi í myðri síðunni sem inniheldur fréttir. svo er hægt að klikka á link sem stendur “forum” og maður ýtir á hann þá breytist það þannig að fréttirnar hverfa og forumið er komið inn í kassann…

ok ég veit að þetta er soldið ruglingslegt ég á bara erfitt með að útskýra hérna eru 2 dæmi sem ég er með:

http://ocrana.com/index.php?option=com_forum&Itemid=44&page=viewforum&f=6


http://team3d.net/index.php?s=forums



s.s spurningin mín er: ,, get ég fengið einhvern svona forum pakka til að setja bara svona inn í myðja síðuna mína?"

svo er ég hérna með dæmi einsog ég vil ekki hafa þetta:

www.ballsanddolls.tk

bíð spenntur eftir svörum.. :)
dedication.m1ztk