Ég er að glíma við að gera gaui.is töflulausa. :)

Ég er alls ekki byrjandi í CSS, þannig um leið og ég byrja að læra að geta notað þennan “float” fídus rétt og þið vísað mér á rétta braut, get ég gert þetta blindandi. :)

Getiði nokkuð bent mér á “3 column” tutorial svo maður geti aðeins kíkt á hvernig þetta er gert?

Svona geri ég þetta…

<div id=“wrapper” style=“position: absolute; width: 530px; height: 100%; z-index: 3; left: 192px; top: 0px”>

<div id=“left” style=“float: left; width: 15px; height: 100%; background-image: url(images/shad_left.jpg)”></div>

<div id=“contentwrapper” style=“position: absolute; padding-left: 15px”>

<div id=“image” style=“position: relative; clear: none”>
<img src=“images/thelogo.jpg” />
</div>

<div id=“shad” style=“height: 10px; float: none; background-image: url(images/shad_horiz.jpg)”></div>

<div id=“content” style=“padding-left: 15px; padding-right: 30px; text-align: justify”>
Efni
</div>

</div>

<div id=“right” style=“float: right; width: 15px; height: 100%; background-image: url(images/shad_right.jpg)”></div>

</div>


Svona kemur þetta:
http://gaui.is/stuff/tableless/tableless.jpg

Alveg fáránlegt, þarf að í content layernum left padding í 15px og right padding í 30px. Þið megið alveg vísa mér á rétta braut. :)

Og já, ég veit af inline CSS'inu. Ég laga það og set það í sér CSS skjal strax og ég finn út úr þessu. Betra að debugga svona.

Takk fyrirfram. :)
Gaui