Sælir hugarar.

Rétt í þessu var ég að búa til Flash banner
fyrir eitt verkefnið sem ég er að gera.
En þar sem ég er ekki æfður í Flash Mx þá
tókst mér að lenda í smá vandræðum.

Bannerinn tókst vel en í hvert sinn sem ég
smelli á link á síðunni þá byrjar bannerinn aftur að spila.
Það sem eg er að leitast eftir er að hann spilist einungis þegar það er fyrst farið á síðuna, ábyggilega einhver einföld skipun eða aðferð.

Væri frábært ef einhver ætti einfalda lausn á einföldu vandamáli.

Garða