Á síðunni sem ég er að vinna að þarf að vera hægt að dovnloada Powerpoint skrám sem geymdar eru í gagnagrunni.
Það er í sjálfu sér ekkert mál, er bara með scriptið getslide.jsp sem tekur inn id-ið á skránni og skrifar headerinn fyrir powerpoint og ælir út binary súpunni.
Þetta virkar fínt .. nema.. browserinn býður mér alltaf að geyma skránna sem getslid.jsp en ekki eitthvað.ppt .
Er einhver leið til þess að “plata” browserinn þannig að allavega endirinn verði .ppt en ekki .jsp ??
Ég er að keyra þetta á tomcat 3.2 og powerpoint skrárnar verða að vera í db-inum.