Ég er í smá vandræðum
Þannig er mál með vexti að ég er að gera ASP skriptu sem tenist við Access gagnagrunn. SQL skipunin lítur út c.a. svona:

SELECT * FROM tafla WHERE skilyrdi = XX;

Það sem mig vantar að fá er síðan hversu margar raðir eru í Record settinu án þess að nota loop.

- X O R -
“God is real, unless declared integer.”