Sælir / Sælar

Ég á við smá vandamál að glíma í sambandi við FileSystemObject, kannski ég ekki einu sinni að nota það.

Allavega það sem ég er að reyna að gera er að lesa í gegnum html file á netinu. Þetta er plain html skjal, með einni línu. Í þessu skjali eru síðan fjórar tölur sem ég þarf að ná í og skrifa út. Það sem ég er að nota er VbScri´pt í ASP

Tökum dæmi:
http://www.eitthvad.com/sida.html

Á þessari síðu er eftirfarandi kóði
<HTML><meta http-equiv=“Pragma” content=“no-cache”></head><body>1,2,3,4</body></htmlgt;

Ég er á síðunni http://www.annad.com/taka.asp
Nú er ég að reyna taka tölurnar af eitthvad.com og setja þær yfir á annad.com

Ég hélt að ég ætti að nota FileSystemObject-ið. þetta var það sem ég var kominn með.

<%
Dim fileName
fileName = "http://www.eitthvad.com/sida.html
Dim fso
Set fso = Server.CreateObject(”Scripting.FileSystemObject")
Dim stream
Set stream = fso.OpenTextFile(fileName)
%>

Lengra kemst ég ekki því ég fæ eftirfarandi villu:
Microsoft VBScript runtime error ‘800a0034’

Bad file name or number

Hvað segiði getiði hjálpað mér??<br><br>Kær Kveðja
ask