Ég varð bara að benda ykkur á að á grafík eru alveg hrikalega skemmtilegir hlutir að gerast. Seinustu tvær greinar eru búnar að valda fjaðraþoki. Og ég hef ekki séð svona skemmtilegar umræður lengi. Allir góðir vinir en allir að tala um allt.

Það sem startaði þessu öllu er hann Leiftur, en hann skrifaði grein: The Web is Dead and Jakob Nielsen killed it.

Þeir sem hafa áhuga á málefnalegum samræðum kíkið yfir.

p.s ástæðan fyrir því að ég er að benda á þetta er að þetta tengist Vefsíðugerð á mjög mikinn hátt.<br><br>kv.
ask