Ég var að lesa þessa grein eftir Kevin Yank.
ég er kominn að því að reyna að intalla mysql. Því er lýst < a href="http://www.webmasterbase.com/article.php/228/19“>hérna</a>
Ég náði í download < a href=”http://www.mysql.com/downloads/os-win32.html“>hérna</a> sem heitir mysql-shareware-3.22.34-win.zip .
Ég installaði því og kom því fyrir á C:\mysql .
Svo segir pilturinn hann Kevin sagði mér að fara í dos-ið mitt. En þar sem ég er að nota hið framúrskarandi stýrikerfi win98 frá snillingunum hjá microdoft þá fæ ég aldrei þessu vant upp villu þegar ég reyni að starta því. Ég tek þá á það ráð að fara í start>run>command og næ þannig að komast í dos. þá á ég að skrifa eftir farandi: C:\mysql\bin> mysqld .
Ég gerði það eins og þið sjáið < a href=”http://www.mmedia.is/~db11/mysqld.jpg>hér</a>
En ekkert gerðist nema þessi lína þerna birtist bara aftur.
Hvað er í gangi þarna?
Mig vantar virkilega hjálp núna.