Nú vinnur Freisting hörðum höndum að koma upp heimasíðu sem heitir Chef.is og er hún uppbyggð sem spjallrás.
Á chef.is verður hægt að koma með allavegana málefni.
Chef.is verður tilbúin um mánaðarmótin júlí-ágúst eða fyrr.
Allar hugmyndir varðandi efni sem mætti setja inná Chef.is sendist á freisting@freisting.is .
Freisting mun síðan halda fyrilestur fyrir félagsmenn um hvernig á að nota cehf.is einnig er hann opin fyrir aðra áhugasama vafrara.(Fyrilestur auglýstur síðar)
Auglýsendur hafið samband við freisting@freisting.is

www.freisting.is

Kveðja
Freisting