Ég hef verið að gera tableless xhtml síður uppá síðkastið en mig hefur mikið langað að hafa síðuna centered, þið vitið þannig að hún sé í miðjunni og fylli ekki út gluggan. Svo hef ég bara ekki hugmynd um hvernig ég get gert það og finn ekkert á w3schools eða neinum svona síðum þannig ég var að spá hvort þið vissuð eitthvað um þetta?