Okey, nú vill ég gera litla heimasíðu fyrir okkur félagana. Við stundum smá kvikmyndagerð og viljum endilega setja upp litla síðu. Síðan þarf ekki að innihalda mikið, bara titill, svona fréttir og svo myndirnar obviously ef það verður ekki mikið vesen á bakvið það. Var nú bara spá í hvaða forrit þið mynduð mæla með í þetta verk. Helst eitthvað forrit sem þarf ekki mikla æfingu eða þannig en skilar ágætum árangri.