Sælir félagar !

Ég er að nota forrit frá Macromedia við vefsíðugerð og líkar vel við þau forrit, en ég prófaði Frontpace og fannst það leiðinlegt og nennti ómögulega að læra inn á það.

En spyr nú sjálfan mig hvort ég sé að missa af einhverju í því forriti ? Dreamweaver 3 er mjög gott, en hefur frontpace eitthvað sem Dreamweaver 3 hefur ekki ???

Og í sambandi við Flash 3, þær vefsíður sem eru búnar til í því forriti eru oftar en ekki smá tíma að koma í gang en eftir hleðslu þá gengur jú allt hratt fyrir sig.
En á meðan hleðslutíma stendur, er ekki hætta á að manneskjan leiti á önnur mið ?? (margir eru svo óþolinmóðir)

Og svarið nú…

einartor@mi.is
póstmann