Ég er búin að leita heillengi á netinu til að reyna að finna svar við þessari spurningu og réttlæti hana þannig.

Ég er byrjandi í php.
Mig langar að gera link sem setur gildi á breytu þannig að síðan sem linkurinn er á breytist eins og breytan seigir til um.

dæmi:
<html>
<?php
$breyta = 1;
echo $breyta;
(svo myndi ég hérna vilja fá link helst <a></a> link sem gerir $breyta=2 þannig að “1” (sem kom úr echoinu) breytist í 2.)
?>
</htlm>

auðvitað er ég ekki bara að reyna að búa til síðu sem byrtir “1” og link sem hreytir því í “2”.

með fyrirfram þökk.