Ég keypti mér domain(.com) í gegnum www.register.com um daginn og ætlaði að nota “free forward” þjónustu sem þeir bjóða uppá.
Ok.. alltílæ með það.. ég forwarda inná aðra slóð og það virkar alveg.. EN það kemur alltaf einhver register.com banner neðst á síðunni. wtf?? ég hélt að ég hefði verið að borga fyrir að þurfa að ekki að hafa einhverja ljóta auglýsingu á síðunni minni. Hvað á ég að gera til að losna við þetta?(það væri mikill kostur ef lausnin kostaði mig ekkert… :)