Sælt veri fólkið !

Mig vantar MJÖG vefumsjónarkerfi. Ég ætla að reina að útskýra hvað það er sem ég vil að komi fram á síðunni.

Sko….

- Það þarf að vera möguleiki á því að notendur getir skráð sig inn og
- sett in myndir inn á sitt svæði
- þarf að geta sent inn efni og svarað (forum) (og ekkert eitthvað staðlað frá phpnuke.com - heldur í sama stíl og heildar vefsíðan)
- hugsanleg sent öðrum notendum skilaboð (eins og á hugi.is)
- hver notandi er með profil um sig (eins og á hugi.is) þar sem kemur fram áhugamál, hvað hann hefur sent inn (myndir, texti….)


- notendur geta tekið þátt í könnunum


- það verður leitarvél þar sem hægt verður að leita að:
- annari vefsíðu (www)
- innsendum myndum,
- tenglum í video (ekki vistað á sama stað),
- í fréttum
- í forum
- vörum sem seldar eru á síðunni
- að notendum sem eru skráðir


Það verður selt ýmislegt stuff á síðunni
- þannig að það þarf að vera eitthvað svona “setja í körfu dæmi” og hugsanlega aðeins fyrir þá sem eru skráðir notendur.


Hægra megin á síðunni eru nokkrir kassar þar sem:
- list yfir nokkra flokka (A, B, C, o.s.fr.)
- er könnunin
- 5 nýjustu video linkarnir (og svo “see more” og “sugest a link)
- 5 nýjustu linkarnir (og svo ”see more“ og ”sugest a link)
- info, t.d. framundan, trick´s, viðtöl (eða sér kassi fyrir viðtöl) og fleirra, (þarf að vera möguleiki á meira en 5 linum)
- (þarf að geta bætt við kassa og auðvitað lagað hina kassana)


Á upphafssíðu verður:
- mynd vikunnar (hægra megin) og þar kemur hver sendi hana inn (linkur á þann notanda)
fyrir miðju:
- 5 til 10 nýjustu fréttirnar
- 5 nýjustu skrifin frá notendum (eins og hugi.is)
- hugsanlega eitthvað meira (möguleiki)


Þannig að síðan verður með svipaðar hugmyndir og hugi.is nema ekki bara uppfært af notendum (ég set líka inn fréttir og efni). Þegar þú velur eitthvað áhveðið efni (A, B, C, …) þá færðu 5 nýjustu fréttir og 5 - 10 nýjustu skrifin (forum) af þeim flokki og allir kassar (hægri kassar) tengjast þeim flokki. Aðeins á upphafssíðu er allt blandað saman, einskonar yfirlit.

Þannig að þegar nýtt efni er sett in þá þarf maður að velja undir hvaða flokk það er í t.d. A, B, C,…….þannig að þá er ekkert mál að setja “keyword” á efnið sem sett er inn hverju sinni og svo er hægt að setja nokkur “keyword” í auð hólf sem skilgreinir þetta meira. T.d þegar ég bæti við link sem fjallar um C þá vel ég “C” flokkinn en svo get ég skrifað t.d. “C in florida”, og “bla bla bla”, eða eitthvað álíka sem viðkemur viðkomaandi, grein eða efni sem fer á síðuna.

Ég geri mikið upp úr því að vera með öfluga leitarvél en hún leitað aðeins á því sem er skráð á síðun. (gæti sem verið annar takki til að velja “yahoo” eða “goggle”. Ég vil gera stórt gagnasafn af upplýsingum og vera með fjölbreitt úrval flokka sem fjallað er um.

Ég verð líka að geta stjórnað ÖLLU frá /admin svæðinu og til að fyrirbyggja að síðan fyllist ekki af porni þá þarf helst að vera einhver ritskoðun í gangi en ég efst um að ég nenni að standa í því, en allavega að geta hent út efni án vandræða.

Auðvitað teljari líka (ekki sýnilegur samt)

Og svo þarf ég að geta sett in auglýsingar, hugsanlega efst (í hausnum), fyrir miðju, og/eða til hægt. Pæling að hafa eina/tvær í hausnum og eina á upphafssíðu (en ekki undirsíðun, kemur þá bara fram auglýsingin sem er í hausnum), eða hafa auglýsingar til hægri sem byrtast á öllum síðun. (pælingar)

Ég geri mér allveg grein fyrir því að þetta er mikil vinna og ég er allveg tilbúinn að borga fyrir þá vinnu. Ég vil biðja þá sem kunna ekki mjög vel inn á MySql eða álíka gagnaforrit að gera ekki tilraun til að vinna þetta djobb.

Takk fyri