Ég er að gera síðu og eins og góðum vefhönnuði sæmir vildi ég hafa allt tipp topp CSS. Ég er nokkur byrjandi í þeim efnum en náði þó að skrapa þessu saman. Þangað til kom að prófunum.
Síðan lítur vel út í öllum browserum (eða svona þokkalega, á eftir að fínpússa) nema í IE. Þar er þetta í rústi! Allt útum allt og á vitlausum stöðum.

Ég kíkti alltaf reglulega á síðuna í IE en þá var allt með felldu þangað til ég fór að setja inn php þá fór allt í steik. Svo ég prófaði að taka það aftur en hún var ennþá fucked up! :(

Getur einhver hjálpað og bennt mér á sökudólginn?

<a href="http://194.144.8.169/unique">http://194.144.8.169/unique</a> svona er síðan með CSS
<a href="http://194.144.8.169/unique/index-old.php">http://194.144.8.169/unique/index-old.php</a> svona á hún að vera
<a href="http://194.144.8.169/unique/css/css.css">194.144.8.169/unique/css/css.css</a> Css fæll

Kveðja
Brainiac