Ég er að pæla þegar ég geri töflur í html, hvort ég geti haft t.d í einum reitnum : kalli er drengur
og svo er í sama reitnum stína er stúlka en það sést ekki er bara fyrir neðan og maður verður að klikka á áhverðið bookmark til að það komi upp. Ég er búinn að reyna allt og bara finn ekki hvernig ég get sýnt aðeins þennan takmarkaða texta en heft meiri í “bakgrunninum” vona að þið skiljið hvað ég er að meina og fá svör =)<br><br><b>Munnturkan</b> has spoken!