nú vantar mig hjálp… ég er algjör nýgræðingur í flash. ég er búin að ná mér í fullt af templates af síðunni www.boxedart.com. það sem ég er að vinna í er flash textanum í flash-inu er hins vegar breytt í textaskjali og fer ég inn lítur það svona út….

name=Design Site Name&slogan=slogan can be placed here&button1=ABOUT US&button2=PORTFOLIO&button3=CLIENTS&button4=LINKS&button5&url1=#&url2=#&url3=#&url4=#&url5=#&iurl1=#&iurl2=#&iurl3=#&iurl4=#&iurl5=#&enddata=1

svo þegar ég ætla að breyta upplýsingunum og nota sér Ísenska stafi þá koma bara tákn í flash-inu í stað þeirra….

hvernig lagar maður þetta?