ok.. ímyndum okkur að dollaramerkið sé svona #

ég er með breytuna #nafn og er að fikta með hana inn í while lykkju. Í hvert skipti sem farið er í gegnum lykkjuna á breytan #nafn að taka gildið #name0 og svo #name1 og svo #name2 osfrv…. sem sagt #nafn=name?…

Ég er með breytu efst sem er skilgreind sem #numer=0 og á því breytan #nafn að taka fyrst gildið #name0… ég get hins vegar ekki tengd saman breytuna #name og endinguna #numer…

er einvher hér sem skilur þessa útsýringu og getur hjálpað mér…

ÉG ÞARF SEM SAGT AÐ VITA: hvernig bæti ég TÖLUGILDINU á #numer fyrir aftan BREYTUNA #name þannig að NAFNIÐ Á BREYTUNNI verði #name0, #name1 osfrv.

kannski er þetta ekki hægt???