Mig vantar smá hjálp við þetta.
Málið er að ég er með mysql töflu sem er með nöfnum í og urlum.

ég er búinn að ná út nöfnunum en þarf að byrta þaug með við eigandi urli.
Hvernig gerir maður svo leiðis.

$result = mysql_query( “SELECT name FROM urls WHERE hits >='' ORDER BY hits DESC limit 5”)

print “\\t$field\\n”;


Taflan er svona
url
id, name, descriptions, url, cat_id, hits, date

Öll hjálp vel þeginn

<br><br>X
X