Góðan dag

Er að velta fyrir mér hvort einhver geti hjálpað mér með eftirfarandi vandamál.

Ég er með textaskrá sem inniheldur asp kóða. Og er að vinna hana í FSO. En þetta felur í sér að ég er að vinna með skrána þegar asp kóðinn er ennþá ókeyrður.

Mig langar að vinna með textaskrána þannig að serverinn sé búinn að vinna úr asp-inu og ég fá bara html skrá til að vinna í FSO.

Er semsagt einhver leið fyrir mig að keyra asp síðu, þannig að ég fái outpúttið og geti unnið með það.

Er ég að gera mig skiljanlegan?

Hvað segiru Hagur? ;)<br><br>ask | bergur.is