Vá, á heimasíðunni minni, <a href="http://www.hrekkjalomur.tk/“>hrekkjalómur.tk</a> er ég með Bravenet teljara og í HTML-inu er bara einn teljari (einn kóði) en samt eru tveir teljarar á síðunni. Hvað get ég gert? Ég er þokkalega búin að nauðga F5 takkanum en það kemur fyrir ekki. Getur einhver hjálpað mér? <br><br>Það þarf ekki alltaf að skrifa <a href=”http://www.hrekkjalomur.tk"> eitthvað…</a