Ég tók eftir því að möguleikinn á því að stækka og minka letrið á nýja síma síðunni er bara fyrir hendi í IE. Hver ætli ástæðan fyrir því sé ?

Þeir tala um þetta í frétt hjá sér :

“Vefurinn er forritaður í töflulausu HTML en það auðveldar sjónskertum að nýta sér þjónustu Símans á vefnum <b>(nýta má T-táknin til að stækka texta á vefnum)</b>, vefsíður eru léttari í niðurhleðslu og vefurinn birtist greiðar í fleiri
vafrategundum en áður.”<br><br>
Kv. <font color=“#666666”><b><a href="http://www.sigurdss0n.com">Andri Sig.</a></b></font