Hefur einhver hér reynslu á því að skrá og hýsa lén annarstaðar
en hér á Íslandi?
Ég var að spá í að fá mér lén en það eru svo ótrúlega margir sem bjóða uppá svoleiðis þjónustu þannig á mer datt til hugar að spyrja ykkur álits.
Ég fann síðu hjá fyrirtæki sem vill selja mér domain og hýsa það
http://www.gnxonline.com/uk/ það vill fá 30 pund CA 3800kall fyrir þetta….
45mb hosting package
25 POP3 E- mail boxes
24/7 FTP access
UNLIMITED BANDWIDTH new!
Server Side Includes new!
No other charges or set-up fees
CGI, ASP & iHTML script support
Expert email support
5 Sub Domains new!

er þetta mikið??
hvað er 24/7 ftp access?