Nú fyrir skemmstu var undirskriftalisti undir quake.is til að mótmæla hækkun á geisladiskum. Maður tók soldið eftir því að á þennan lista skrifuðu margir grínarar, og var t.d. Freddie Mercury meðal þeirra sem á listann skrifuðu. Það er til leið til að minnka veg svona grínara með einföldu kennitölutékki sem sést hér að neðan, þó er ekki hægt að útiloka svindl, t.d. ef viðkomandi veit af þessari aðferð, eða ef viðkomandi nær sér bara í nöfn í þjóðskrá. En þetta er samt betra en ekkert!



function vartoluCheck($kennitala)
{
$kt2 = substr ($kennitala, 0, 1)*3+substr ($kennitala, 1, 1)*2+substr ($kennitala, 2, 1)*7+substr ($kennitala, 3, 1)*6+substr ($kennitala, 4, 1)*5+substr ($kennitala, 5, 1)*4+substr ($kennitala, 6, 1)*3+substr ($kennitala, 7, 1)*2;
$kt3 = $kt2%11;
$kt4 = 11 - $kt3;

if($kt4 == substr($kennitala, 8,1) AND substr($kennitala, 9, 1) == 9)

{return true;}

else {return false;}

}



þessi function skilar einfaldlega true eða false, þannig að hægt er að gera


if(vartoluCheck($kennitala)
{ doSomething(); }
else
{ doNothing(“Vitlaus kennitala”); }


Endilega lesið betur um vartölur <a href="http://www.hagstofa.is/lysigogn/modulus.htm“ target=”_blank">hérna</a>.