Ætla að geta boðið upp á einhvers konar “sendu póstkort” gimmick á vefnum hjá mér.

Til þess að geta hins vegar sent póstkortið þarf maður hafa ID á það, og maður hefur ekki ID á það fyrr en það er búið að búa til og ýta á submit (auto_increment dæmið).

Hvernig get ég leyst þetta mál?

Ferlið:
-notandi velur gerð korts
-notandi slær inn efni, viðtakanda og sendanda
-póstur sendist á viðtakanda með urli (t.d. lén.com/postkort.php?postkort=345252)

hvernig leysi ég atriði 3?

-Augustus
Summum ius summa inuria