Er einhver hérna sem kann að nota upplýsingar sem annaðhvort exec() function eða passthru() function skilar. Ég var að láta mér detta í hug að nota þær til að láta php skjal pinga eitthvað á hálftíma fresti og senda mail á admin ef ping skilar 100% packet loss. Ég fann bara ekki út hvernig á að finna eitthvað í strengnum í if statementin. Vona að þið skiljið hvað ég á við :)