Ég, er búinn að vera í vandræðum, því mig vantar nýtt vefhönnunarforrit. Ég gæti svo sem gert þetta í Textpad, en ég nenni því ekki, og svo finnst mér óþægilegt að sjá ekki fyrir mér hvað gerist.

Eru einhver forrit þarna úti sem eru ókeypis, þægileg og tiltölulega ný?

Ef svo er, þá látið mig endilega vita.

kariemil

PS, ég hef lengi pælt í hvernig á að breyta formatteringunni á link þegar maður setur músina yfir. Ef einhver getur sent kóðann, þá væri það vel þegið. (Þessi ákveðni kóði virðist ekki koma fram í sourceinu)<br><br>
Af mér hrynja viskuperlurnar…
<b>——————————–</b>
<i>Lífið er táradalur. Þú mátt aldrei hætta að synda því þá drukknar þú.</i> <a href="http://www.vegfarandi.tk">Vegfarandi.</a
Af mér hrynja viskuperlurnar…