Ef þú ert ekki góður í HTML og vantar forrit sem sér um HTML ritun fyrir þig ráðleg ég eftirfarandi forrit:

Frá Microsoft :
– Frontpage – sem finna má í flestum stærri Office pökkunum. Heimasíðan er http://www.microsoft.com/frontpage/

Frá Macromedia :
– Dreamweaver – sem finna má í Studio MX pökkunum þeirra, forritið getur verið afar flókið fyrir byrjendur. Heimasíðan er http://www.macromedia.com/software/dreamweaver
– Homesite – sem ég veit ekki hvar er hægt að fá en það er fínt fyrir byrjendur. Heimasíða er http://www.macromedia.com/software/homesite/

Ef þú ert góður í HTML er besti ritillin sem fylgir Windows Notepad. Þú breytir svo skjalinu í .htm eða .html til að sjá síðuna.


Ef þú vilt svo seta síðuna á netið eru tvær góðar leiðir:

Seta á netið frá annarri tölvu/öðrum server:
http://geocities.yahoo.com/ – er síða sem býður fría heimasíðugeymslu með takmarkað pláss (15 MB).
Það eru fleiri síður sem hægt er að finna á Huga.is/vefsidugerd.

Seta á netið frá þinni eigin tölvu: Gerðu þína tölvu að serveri með:
– SQL server – sem finna má inná Windows XP, og líklega flestum öðrum Windows kerfum. http://www.microsoft.com/sql/
– Apache – sem er annað forrit sem er afar gott og einfalt ef maður kann á það er Apache HTTP Server sem hægt er að fá frítt á http://httpd.apache.org/

Kveðja…<br><br>micro