Ég er þessa stundina að reyna að gera síðu sem tékkar á tímanum, fer yfir stundatöfluna mína í skólanum og segir síðan í hvaða tíma ég er.

Ég ætlaði að skrifa töfluna inn í textaskjal og gera síðan ereg() á það til búa til array úr dögunum.

Hér er smá dæmi úr textaskjalinu:

<Mánudagur>
8:10 SAG-203
9:15 EFN-313
10:35 ÍÞR-101
11:140 HSP
13:10 MOF-103
14:15 ÍSL-503
15:20 STÆ-603
<Mánudagur>

<Þriðjudagur>
8:10 ÞÝS-303
9:15 ÍSL-503
10:35 MOF-103
11:40 STÆ-603
14:15 EFN-313
15:20 SAG-203
<Þriðjudagur>

Regular expressionið var síðan svohljóðandi:

(<[a-z0-9]+>\\n)([a-z0-9]+\\n)+(</[a-z0-9]+>)

Getur einhver séð hvað ér að gera vitlaust?


P.s. Ég á líka í vandræðum með íslenska stafi í regex skipunum þegar ég nota UTF-8 stafatöfluna. Veit einhver hvernig ég leysi það?