Getur einhver hjálpað mér.
Ég er að stíga mín fyrstu skref í ASP.
Þannig er að mig langar til að geta bætt við upplýsingum í gagnagrunn.
Ég skal reyna gera mig eins skiljanlegan og ég get.
Þannig er að ég vel einhverja kennitölu á síðu 1 og fæ upp einhverjar upplýsingar sem til eru um þessa tilteknu kennitölu á síðu 2 en mig langar til að bæta við þessar upplýsingar, einhverjir möguleikarnir eru auðir en aðrir ekki.
Svo spurningin er, veit einhver hver er kóðinn til að geta gert þetta?
Update gengur ekki. Ég prófaði það. Það getur verið að villa hafi verið í kóðanum hjá mér og ef svo er þá fylgir hann hér með:


Dim strTitill, strNafn, strKennitala, strHD, strED, strAugu, strNidurstada, strEigandi, strHeimili, strID
strTitill = Request(“Titill”)
strNafn = Request(“Nafn”)
strKennitala = Request(“Kennitala”)
strHD = Request(“HD”)
strED = Request(“ED”)
strAugu = Request(“Augu”)
strNidurstada = Request(“Nidurstada”)
strEigandi = Request(“Eigandi”)
strHeimili = Request(“Heimili”)
strID = Request(“ID”)

Set gogn= Tenging.Execute(“Update Owner Set Titill = ‘” & strTitill & “’, Nafn = ‘” & strNafn & “’, Kennitala = ‘” & strKennitala & “’, HD = ‘” & strHD & “’, ED = ‘” & strED & “’, Augu = ‘” & strAugu & “’, Nidurstada = ‘” & strNidurstada & “’, Eigandi = ‘” & strEigandi & “’, Heimili = ‘” & strHeimili & “’ Where ID= '” & strID & “ ”)
Tenging.close

Öll ráð eru vel þeginn.