Sælir krakkar mínir :)

ég er núna á fullu að koma mér inní TableLess html, og staðsetja allt með css.

það sem mér þætti gaman væri að fá að sjá allar þær vefsíður sem þið hafið gert með þessari tækni og deilt því með okkur hinum í hvers konar vandræðum þið lentuð í á meðan þið voruð að vinna þetta, browser compatability ofl.

gaman fyrir alla að læra af hvor öðrum :)

Síðan var annað sem mér datt í hug, að koma gömlu hugmyndinni um keppni, og þessi keppni felur í sér að gera fyrirframskilgreint layout layout með css með einhverjum ákveðnum fídusum, og sá sem útfærir þetta best, þ.e.a.s fær layoutið til að virka í sem flestum browserum vinnur.

hvernig lýst ykkur á?

ég skal alveg hýsa þetta stöff, enda bara gaman að hafa fullt af kóða sem einvher annar en ég skrifaði hehe :)<br><br>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/
Haukur Már Böðvarsson
haukur@eskill.is
www.bodvarsson.com
Haukur Már Böðvarsson