hvað er að?
ég er með smá síðu sem setur inn í Access database (gert í UltraDev) og hún virkar fínt hérna hjá mér bæði á PWS og IIS, en þegar ég upploada henni á vélina hjá margmiðlun og reini að setja e-ð inn, þá kemur alltaf þessi villa upp:
Microsoft OLE DB Provider for ODBC Drivers error ‘80004005’
[Microsoft][ODBC Microsoft Access Driver] Operation must use an updateable query.
/users/addNews.asp, line 97 <-sem er MM_editCmd.Execute()

það er allt í lagi með að sækja í databaseinn en það er ekki hægt að setja í hann

hvað er að?
<BR