Kæru nirðir

Ég fékk núna um árið þessa líka smellnu hugmynd að gagnagrunnsbyggðri heimasíðu sem myndi all rækilega létta fólki í leit að ákveðnum upplýsingum lífið. Meira læt ég ekki uppi um eðli verkefnisins nema það er heldur stórt í sniðum. Mig vantar sér í lagi fólk sem kann servermál (JSP eða kannski PHP eða ASP jafnvel) og kann að hanna sniðuga SQL gagnagrunna. Þetta er sjálstætt verkefni (engir peningar), áhugasamir sendið mér ímeil ásamt kynningu á hæfnissviði.

Jabbi
(jabbi@pakistanmail.com)