PHP er ókeypis
ASP geturðu sett upp ókeypis en gætir seinna meir lent í leyfisvandamálum ef Microsoft ákveða að fara að rukka og bösta þá sem eru með crackað Windows
Hvað gagnagrunna varðar þá:
MySQL ókeypis, keyrir mjög auðveldlega á bæði linux og windows server
Postgresql ókeypis, keyrir vel á linux en bögg með windows
Access er hrikalegt, ekki snerta það
MSSQL krefst MS SQL Server sem er EKKI ókeypis, gætir lent í Microsoft veseni eins og með ASP
PHP/MySQL nýtist öllum sem byrja mjög vel og er að auki ókeypis og löglegt þannig.<br><br>–
Summum ius summa inuria