Ég póstaði hérna um daginn útaf vandræðum við að tengjast gagnagrunni. Það var einn hérna sem hjálpaði mér við að breyta stillingunum í vafranum þannig að ég gæti séð villuboðin og þau voru eftirfarandi:


Microsoft JET Database Engine fejl ‘80004005’

Unspecified error

/kap3/eksempel3.asp, line 5



Svo ef maður kíkir á línu 5 í asp síðunni hjá mér þá er hún svona:

/ database.Open (“Provider=Microsoft.Jet.OLEDB.4.0;Data Source=c:\\inetpub\\db\\testdatabase.mdb”)



Hvað er vitlaust í þessu og hvernig á þetta að vera til að ég geti látið þetta virka á internetinu?

Takk fyrir!