Sælir,

jæja, ég ákvað að fara prufa mig áfram í ASP, svo ég tékkaði á því hvað þurfti til.

Jú, ég installaði IIS af Win XP pro disknum eins og mér var sagt að gera, svo fór ég í wwwroot og bjó þar til Halló Heimur asp fæl, en ég bara næ ekki að skoða hann, tölvan les ekki asp. Ef ég fer í http://localhost, þá kemur bara ekki neitt.

Einhver hjálpað?<br><br><font color=“blue”>// There is no dark side of the moon really
// matter of fact it's all dark
// <a href=“mailto:kristjan.johannsson@kotiposti.net”>Rafpóstur!</a> // <a href="http://www.sogamed.com/member.php?id=152323">NoSkill@SoGamed</a></font