Einn sem hefur einungis unnið í MS tólum og tækjum fyrir vef og hefur mikla reynslu
af spyr:

Ef ég ætla að smíða gagnagrunnstengt vefsvæði og vill sleppa við að borga rentur
hvað vel ég þá?

Er ekki um að ræða mySQL, php og Apache?
Ég vil geta keyrt þetta af vélinni heima.

Allar ábendingar vel þegnar (ss vefsvæði, samsetningar tóla etc).

ps. Hef ekki á móti upplýsingum um FW á vefþjón.