Ég sótti director 8.5 á Kazaa og langar mikið að læra á það.

Fyrsta spurning er:
Get ég fengið íslenska stafi inn í forritið sem ég er með, vegna þess að það lítur út fyrir að þeir séu ekki innifaldir í því sem ég náði í. Er ekki hægt að verða sér úti um eitthvað plugin með íslenskum stöfum?

Önnur spurning:
Getur einhver sagt mér hvar ég get orðið mér úti um eitthvað gott tutorial fyrir byrjendur? Ég er búinn að skoða linkana sem eru hérna inni, en þau tutorial voru ekkert spes.

Plís, vantar sárlega hjálp…