Ég er að búa mér til vefsíðu.

Hún er næstum alveg tilbúin, búinn að gera
allar myndir, alla texta, öll php script,
java og allt, þegar ég ætlaði loksins að
setja þetta drasl saman, eftir layoutinu
sem ég gerði, fór allt í klessu, mér datt
bara í hug að nota venjulega html síðu með
frames til að taka þetta saman.
Þá kom vandamálið, þetta frames dæmi er að
skemma allt. Ég er búinn að stilla að rosa
fínt og allt lítur vel út…hjá mér, síðan
set ég upp síðuna og fékk að skoða hana hjá
vini mínum, og þá var hún öll í fokki.

Allt helvítis draslið út um allt, og ég vissi
ekkert hvað ég átti að gera.

Spurning: Hvernig ger ég fengið frames til að
vera kjurt á sínum stað, sama hver
upplausnin er? Síðan er sko gerð
fyrir 800*600, og ég ætla ekki að
breyta henni til að hún passi fyrir
netscape.

Hvernig laga ég þetta?

Valur
<BR