Ég er að dunda mér við það að búa til tracker fyrir vefinn minn og vildi geta trackað upplausnir á skjá (veit ekki af hverju, bara langar til þess). Eina lausnin sem ég hef fundið hingað til er að búa til Javascript sem mælir lengd, breydd og litadýpt á skjánum, skrá þetta niður í cookie og sækja cookie í öðru skjali.

Ég reyndi að hafa þetta allt í sömu skránni, en það virkaði ekki. Sá ekki screen resolution fyrr en ég gerði refresh á skjalið. (þá myndi ég ekki ná að tracka fyrstu heimsóknina alveg 100% rétt.)

Reyndi að gera
Virkaði eins og með allt í sömu skránni.

Man ekki einhver eftir skemmtilegri og einfaldri leið til að geta gert þetta? Án þess að setja upp .NET pakkann?

kveðja,
kcg