Hefur einhver ykkar einhverja reynslu af því að nota PHP með Flash. Og þá er ég að tala um að stjórna Flash frá PHP, ekki að loada einhverjum vars út textaskrá heldur að kalla á Flash functions eins og SetVariable og Load Movie úr PHP. Þetta er hlutur sem er ekkert mál að framkvæma með JavaScript en mig langar að testa þetta í PHP. Ef einhver hefur gert þetta, step forward. Ég nenni ekki að fara í smáatriði ef enginn veit hvað ég er að tala um :)<BR