hæ ég er að gera síðu þar sem ég þarf að birta sömu myndina í 3 mismunandi stærðum… Ég er með myndina í MySql gagnagrunni og er að byggja síðuna aðallega á php. Það sem ég er að spá er eftirfarandi

Mig langar að hafa bara 1 eintak af myndinni í gagnagrunninum. Og láta það gerast sjálfkrafa að myndin minnkist á hinum síðunum? Get ég annaðhvort látið mysql eða php gera þetta?

Kveðja Berkz
það eru til 10 skonar fólk í heiminum, þeir sem skilja binary og þeir sem skilja hana ekki.