Ég sá könnun á fórsíðunni um hvort þú notir þræddan eða flatan ham, afhverju haldi þið öll open source korka script (T.d phpBB sem er mjöf vinsælt) séu default með flatan ham, flest eru ekki einusinni með þræddan ham sem möguleika ? Þessir menn eru löngu búnir að átta sig á því að það sé betra. Hvaða kostir hefur flatur hamur t.d ?

* Mikklu færri hitt á vefþjóninn. Maður þarf ekki að smella á hvert svar fyrir sig til að skoða innihaldið. Betra fyrir þá sem eru með módem.
* Minna load á vefþjóninn sem er stór kostur.
* Færri smellir fyrir notandann.

Svo eru til aðrar útfærslur eins og comment kerfið á slashdot.org sem er svona blanda af flötum og þræddum kork. Mjög sniðugt.

Skil ekki afhverju visir.is og strikið eru með svona þrædda korka, mjög undarlegt.
<br><br>–
Kv. <b>Skhyler</b> | <a href=“mailto:andrisig@mmedia.is” style=“color: #666666;”>póstur</a