hég spurði sjálfan mig hvort að það skipti miklu máli að hafa flotta heimasíðu grafíkslega séð eða hvort það væri ekki betra að hafa hana bara úr html og php coda (án mynda) hvers vegna að hafa ónauðsynlegar myndir þegar hún getur verið betri án þeirra ?? og java gerir hana svo hæga að hún er margar aldir að loada sig (hjá hverjum sem er) og ef þú hefur flash þá þarf notandi tölvunnars sem skoðar hana hafa sérstaka drivera(rekla (fyrir þá sem ekki skilja annað)) fyrir flash myndina sjálfa en hún er samt þægilegri að því leiti hún er minni en aðrar síður endilega.
gefið ykkar álit á þessari grein og ég veit að flestir muni vera andmæltir henni en hverjum er ekki sama :) etta er bara ég og mitt álit á heimasíðugerð