<b>Project tilraunastofan</b>
Hugmyndin um Tilraunastofuna var frábær.. nema ég er búinn að vera með hugmynd að einhverju 
dálítið meiru en það, þ.e. fullkomnara.
Hér kemur hugmyndin mín…
<i>Tilgangur síðunnar</i>
<ol type=“disc”>
	<li>Stuðla að open source og gefa forriturum þar með kost á því að publisha kóðunum 
sínum á síðunni
	<li>Þróa góða aðferðarfræði sem vonandi flestir myndu síðar taka upp (kannski dálítil 
bjartsýni í mér? :))
	<li>Hvernig á að smíða hröð forrit?
	<li>Umræða um lausnir á hugmyndum/vandamálum.
	<li>Hafa gaman af henni
</ol>
Þetta lýsir síðunni nánast alveg… en hérna koma smáatriðin…
<i>Notandaviðmótið</i>
<ol type=“disc”>
	<li>Notandinn þarf að logga sig inn á síðunna, nýskráning verður opin öllum enda erum 
við ekki að þróa eitthvað lokað M$ samfélag.
	<li>Notandinn getur stofnað til verkefna og verkefnahópa líkt og <a 
href="http://mijob.binary.is“>MiJob</a> kerfið virkar.
	<li>Notandinn getur gefið öllum leyfi til þess að bæta við kerfið sitt og fær hann 
skilaboð í hvert sinn sem einhver sendir inn kóða og ræður hann hvort hann vilji bæta því við 
í projectið.
	<li>Hægt verður að gefa kóðum einkannir og setja athugasemdir við þá.
	<li>Þetta er ekki tæmandi listi en þetta ætti að vera ágætt í bili fyrir notandann.. 
gleymi einu, korkar :)
</ol>
<i>Stjórnandahlutverkið</i>
<ol type=”disc">
	<li>Nr. 1,2&10 Halda uppi aga á kerfinu.
	<li>Nr. 11,12&20 Hika ekki við að banna notendur sem eru með eitthvað bull ala 
hugi.is/korkar.
	<li>Sjá til þess að ekki sé verið að misnota kerfið.
	<li>Uppræta allt leynibrask á kerfinu og allt í þeim dúr..
	<li>Skrifa inn fréttir, samþykkja hitt og þetta o.s.frv.
</ol>
á síðunni verða einnig tíð greinarskrif útvaldra einstaklinga… *aui gæti verið með grein um 
hvernig ætti að skrifa hæga kóða :) o.s.frv…
meðal þeirra mála sem ég var að spá í að yrðu þarna eru t.d. c/c++, php, asp, perl, java, 
sql… þessi mest aktívustu… og auðvitað ekki neitt mIRC sull. Sem sagt… þetta verður að 
miklu leiti vefsíðuforritun en það er alltaf gaman að fá inn einhverja aðra kóða :)
Það sem ég er að leitast eftir að fá meira flæði á síðuna heldur en er hér á öðrum vefsíðum… 
svo verða auðvitað bara íslendingar sem er bara nett :)
Núna er ég semsagt að leita að fólki sem nennir að eyða tíma í að þróa þetta með mér… ég 
veit að arnar aka an13810 ætlar að vera með mér í þessu… væri flott að fá svona 4-6 
gæja/pæjur til þess að þróa þetta…
ég er strax búinn að gera mér svona í hugarlund menn sem væru tilvalnir í þetta… þeir eru 
kunugir ykkur hér á vefsíðugerð… bara spurning hvort þeir hafi tíma í það, vonandi :)
Gleymdi að minnast á eytt… síðan sjálf verður gerð í PHP
Áhugasamir reply-i hingað… endilega látið vita hvað ykkur finnst um þetta..
</font
                
              
              
              
               
                  
                  
                  
                 
        




