Ég er hérna með skemmtilegan kóða til þess að uploada skrám á vefsíðuna td. ef þér vantar að geta uploadað skrám í eitthverja möppu þá er það hægt með þessari lausn en hér er hún:
Fyrst þarftu að setja þennan kóða i bodyið í þeirri skrá sem þú ætlar að hafa formið til að uploada
<form enctype="multipart/form-data" action="innsending.php" method="POST">
           <span class="style2">Veldu Skr&aacute;:</span> 
 <input name="uploaded" type="file" /><br />
<input type="submit" value="Senda Inn" />
</form>
Svo býrðu til skrá sem heitir innsending.php og þetta er kóðin fyrir hana:
<?php
$target = "skrar/";
$target = $target . basename( $_FILES['uploaded']['name']) ;
$ok=1;
//Hérna er Hvað hámarks stærð af skrá má senda inn
if ($uploaded_size > 350000)
{
echo "Skráin þín er of stór.<br>";
$ok=0;
}
//Hérna leitar að hann villum
if ($ok==0)
{
Echo "Skráin hefur ekki verið send inn";
}
//Allt ætti að vera í lagi her
else
{
if(move_uploaded_file($_FILES['uploaded']['tmp_name'], $target))
{
echo "Skráin ".
basename( $_FILES['uploadedfile']['name']). " Hefur verið sent inn";
}
else
{
echo "Villa.Það er vandarmál með skránna þína.";
}
}
?>

$target = “skrar/”; táknar hvað mappan heitir sem þú ætlar að uploada skránum þinum þú getur alveg breytt þessu en þú þarft þá að breyta þessu i sirka svona $target = “þittnafn/”; og þá þarftu líka að búa til möppu sem heitir þittnafn.

Kv.
Árni “MatroX” Andrésson
iLLu7ion.arNz / xGaming Community since 2002