<p>
Þeir sem nota XSLT við vefsíðugerð lenda stundum í því að þurfa að URLEcoda íslenska stafi til þess að hægt sé að notavið einhverskonar innri virkni. Eins og flestir vita sem vinna með XSL þá er takmarkað magn af föllum aðgengileg í sjálfgefna namespace-inu og því þar annaðhvort að búa til addon function eða að búa til þennan sama function með XSL.
</p>
<p>
Til þess að gera þetta þarf að búa til sér XSLT template sem virkar eins og fall. Þetta fall er svo kallað í með parameter og það sem kemur til baka lesið í breytu:
</p>
<p>
<pre>
<xsl:variable name=“encodedstring”> <xsl:call-template name=“url-encode”> <xsl:with-param name=“str” select=“title”/> </xsl:call-template> </xsl:variable>
</pre>
<p>
<a href="http://kjartansverrisson.googlepages.com/XSLT_UrllEncode.txt">Hér er Textaskjal með virkandi dæmi þar sem ég þarf að senda textastreng ofan í Image Generator sem notaður er sem backgrunns mynd í boxi.</a>
</p>
<p>
Notkun á þessum kóða er öllum heimil.
</p
Kjartan