IceWeb 2006

Stærsta ráðstefna um vefmál á Íslandi fyrr og síðar

Ráðstefnuhöllinni í Laugardal, 27. og 28 Apríl
Vefurinn er í sífelldri og örri þróun og það er mikilvægt fyrir alla sem vinna að vefmálum að fylgjast vel með því sem er að gerast, framtíðarstefnu og tækniþróun.


Í lok apríl munu Samtök vefiðnaðarins, SVEF, halda ráðstefnuna IceWeb 2006, stærstu ráðstefnu sem haldin hefur verið á Íslandi um vefmál. Nokkrir heimsþekktir fyrirlesarar koma þá til landsins og flytja fyrirlestra um nútíð og framtíð í vefþróun og -hönnun.

Það er okkur heiður að kynna fyrirlesarana á

IceWeb 2006:
* Eric Meyer
* Molly Holzschlag
* Kelly Goto
* Dave Shea
* Andy Clarke
* Joe Clark
* Shaun Inman
Pétur Orri Sæmundsen

Ráðstefnan er einstakt tækifæri fyrir alla sem vinna að vefnum til að kynnast framtíðinni og sjá marga af þekktustu fyrirlesurum heims á þessu sviði.
kv,