Hvernig stendur á því að lén á Íslandi eru svona kostnaðarsöm? Er einhver annar en símin sem sér um þessi lén? Ég er þá að meina .is lénin. Ég fór á stúfana um dagin í leit að flottum lénum. Ég skoðaði .cc, og einhver fleiri. á e-nic.cc komst ég að því að fyrir aðeins 50.000 kr.- fæ ég þriggja ára hosting, og .cc lén í þrjú ár. Þá er ekkert php, mysql eða svoleiðis fídusar. Hvað kostar það á íslandi að fá .is lén?
Mér skilst allaveganna að lén séu rándýr á íslandi. Getur einhver gefið okkur tölurnar? íslandi sárvantar samkepni á þessum markaði.